Download PDF

Starfsferill

20122016

Kvikmyndagerðarmaður

Verktaki, Hringbraut og Skotta kvikmyndafélag:

List og landbúnaður 20 ára afmælið (heimildarmynd) sýnd á Rúv. (kvikmyndataka og klipping)
Fréttir Rúv (kvikmyndataka og klipping)
Vörumiðlun kynningarmynd (kvikmyndataka , klipping, litaleiðrétting)
Akrahreppur heimildarmynd 2014 (kvikmyndataka og klipping)
Dúninn á Hrauni kynningarmynd 2013 (kvikmyndataka og klipping)
KS kjöt kynningarmynd 2014 (kvikmyndataka, klipping og litaleiðrétting)
KS Mjólkursamlag kynningarmynd 2014 (kvikmyndataka, klipping og litaleiðrétting)
KS almenn kynning 2015 (kvikmyndataka, klipping og litaleiðrétting)
Matarkistan Skagafjörður auglýsingar 2015 (kvikmyndataka, klipping og litaleiðrétting)
Sjómannslíf 2015 (kvikmyndataka)
Kennari í Kvikmyndabraut Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 2014-2015
Námskeið Farskólinn kynningarmyndbönd 2015
Hringbraut vann sem tökumaður, hljóðmaður, klippari, útsendingarstjóri og fl. haust 2015-2016
Upptaka á körfuboltaleikjum Tindastóls
Skotta kvikmyndafélag ýmis verkefni
Matís 360 gráður video sumar 2016
Fiskidagurinn mikli heimildarmynd Bakvið tjöldin N4 (kvikmyndataka) sumar 2016


20112015

Kvikmyndagerðarmaður

Skóli, sjálfur:

Fallegi Skagafjörður 2012 (stuttmynd time lapse)
Brúðkaup Katrínar og Valdimars (kvikmyndataka og klipping)
Hannes 2013 (Heimildarmynd)
Causality (stuttmynd) (VFX) 2013
Helför (stuttmynd) (AC) 2013
Potturinn (stuttmynd) (kvikmyndataka)  2014 
Óbyggðir (stuttmynd) 2015 Útskriftarverkefnið mitt í KVÍ (kvikmyndataka, klipping, litaleiðrétting, handrit og hljóðvinnsla) https://vimeo.com/135486043
Missionið (AC) 2014
Auglýsingar fyrir UMF Tindastóll; Króksmót og Landsbankamót 2015
Gæran heimildarmynd (kvikmyndataka)20112015

Sjómaður

Krókfiskur ehf.

Grásleppuveiðar 2011 - 2012
Grásleppuveiðar 2015

20112012

Pökkun

Dögun Rækjuvinnsla

Sá um pökkun og flokkun

20062010

Frjálsíþróttaþjálfari

UMF Tindastóll

Leiðbeinandi í frjálsum íþróttum 2006-2010

20092010

Flokkstjóri

Sveitarfélagið Skagafjörður

Sumar TÍM (Námskeið og íþróttir fyrir börn) 2009-2010

Menntun

Sep 2012May 2014

Skapandi tækni

Kvikmyndaskóli Íslands

Kvikmyndatöku, klippingu, hljóð, vfx og litaleiðrétting.
leikmyndagerð, listasögu, og ljósmyndun, kvikmyndasaga, grunntækninámskeið og myndræn frásögn.

20082011

Nátt-nátt braut

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Stúdent á Náttúrufræðibraut (NÁ-nát)

Hæfni og hæfileikar.

Kvikmyndataka

Hef haldið á myndavélini frá því ég man eftir mér, minn helsti áhugi er kvikmyndavélin og kvikmyndatakan, ég legg mig mikið fram að auka og bæta mína þekkingu í öllu sem tengist þessu tvennu. 
Hef gríðarlega þolinmæði þegar það kemur að ljósmyndun og kvikmyndun í náttúru og landslagi, líklega mín allra sterkasta hlið.

Klippari

Er mjög vandvirkur í því sem ég tek að mér og er kominn með góða reynslu.

Ljós

Fljótur að sjá hvað hægt er að gera og setja upp ljós.

Time-lapse

Mikla reynslu og mikinn áhuga á timelapse ljósmyndun. Á allar græjur til þess.
Time lapse slider og snúningshaus, ásamt afsmellara, og með auglýsingar leyfi á professional forrit.

Forrit

Er með góða kunnáttu á Premiere, Avid, fcp7, fcp10, Sony Vegas Pro, Davinci og After effects.

Er með leyfi á Adobe pakkan

Tæki sem ég get leigt

Sony A7S; ein ljósnæmasta myndavélin í dag, getur tekið upp í 4K.
Shogun; 4K utanályggjandi upptökutæki og monitor sem nær fram miklum gæðum úr A7S
Zeiss; 21mm, 35mm og 50mm, einnig með 100-400mm canon
H6; hljóðupptökutæki og hljóðnemar
Syrp Genie; timelapse-mótor fyrir slider og 360 gráður pan. hægt að nota fyrir video
BenQ W1060; 1080p skjávarpi allt að 300" tommu flöt

Árni R. Hrólfsson

Ég hef alltaf verið mjög metnaðarfullur. Finnst spennandi að finna leiðir til að vinna sem best með öðrum og ná fram sem bestri skilvirkni. Finnst gaman að vera hluti af teymi en vinn vel sjálfstætt. Tel mig hafa mikið rými til að bæta mig og hafa mikið upp á að bjóða fyrir þá sem eru tilbúnir að treysta mér.

Ég fer út að hlaupa og stunda líkamsrækt, er fyrrum frjálsíþrótta og sundiðkandi.
Hef gaman af að ferðast og skoða hluti, prufa nýtt og að læra og bæta mig í öllum þáttum lífsins.
Tel mig geta orðið mjög góð viðbót í góð fyrirtæki.
Fæddur árið 1991.
Takk fyrir KV. Árni Rúnar Hrólfsson

Hafa samaband